logo Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar
Héraðsskjalasafnið

Verkefni safnsins er að stýra varðveislu, innheimtu og viðtöku opinberra skjala sveitarfélaga, undirstofnana þeirra og afla skjala frá einkaaðilum. Hafa umsjón með og stýra lögbundnu eftirliti með skjalavörslu og skjalahaldi stjórnsýslu og stjórnvalda. Tryggja aðgengi almennings og stjórnvalda að skjölunum skv. lögum. Bera ábyrgð á því að veita aðgengi að safnkostinum með viðhlítandi takmörkunum vegna trúnaðar og persónuverndar. Sinna rannsóknum og miðlun á safnkostinum.

 

 

Minningarbrot úr Mosfellssveit


Fréttamynd

Hlégarður

Um 70 ár eru frá ákvörðun að byggingu samkomuhúss, sem þjónað hefur Mosfellingum í rúm 66 ár, Hlégarð.

Merkisbóndinn á Hrísbrú

Ólafur Magnússon (1830-1915) var bóndi á Hrísbrú, Mosfellsdal, í Mosfellssveit. Hann var giftur Finnbjörgu Finnsdóttur (1832-1913) húsfreyju og eignuðust þau fimm börn og eitt fósturbarn.

Kristján X Danakonungur í heimsókn á Álafossi

Árið 1936 heimsótti Kristján X Danakonungur, Ísland ásamt Alexandrínu konu sinni, syni sínum og tengdadóttur Knúti og Karlottu. Var þetta fjórða ferð Kristjáns til Íslands frá því hann varð konungur ...
Minningarbrot

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira