
Kristján X Danakonungur í heimsókn á Álafossi
07/09/2017Á leið sinni til Þingvalla kom hann við á Álafossi þar sem börnum úr íþróttaskólanum var raðað í einfalda röð upp Álafossvegarbrekkuna til að fagna konungsfjölskyldunni. Meðal annars honum og fært álafossteppi í íslensku fánalitunum að gjöf.
Á myndinni má sjá Kristján X Danakonung og Sigurjón Pétursson verksmiðjueiganda Álafossi
Til bakaÁ myndinni má sjá Kristján X Danakonung og Sigurjón Pétursson verksmiðjueiganda Álafossi