logo Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Skjalavarsla

 

Varðveisla skjala opinberra aðila er lögbundin og eyðing þeirra óheimil nema með sérstakri heimild þar um. Í skjölum opinberra aðila eru upplýsingar um rekstur og stöðu viðkomandi embættis eða stofnunar, alla ákvarðanatöku og hvernig staðið er að henni, sem og um réttindi og skyldur einstaklinga og lögaðila.

Skjalavarsla felur í sér skipulögð vinnubrögð við daglega meðferð og varðveislu skjala, í hvaða formi sem þau eru, sem til verða hjá embættum og stofnunum.

 

Skjalavistunaráætlun Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar

Málalykill Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar

Aðfangastefna um varðveislu á einkaskjalasöfnum á Héraðsskjalasafni Mosfellsbæjar

Öryggis- og neyðaráætlun Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar

 
 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira