logo Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Vísnavefurinn Bragi


Vísnavefurinn Bragi hóf starfsemi sína á haustdögum 2011 með samstarfi milli Stofnunar Árna Magnússonar og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Fljótlega var fleiri aðilum boðin þátttaka í verkefninu.


Í byrjun árs 2013 hóf Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar samstarf við Stofnun Árna Magnússonar um aðgang að vísnavefnum Braga.


Vísnavefurinn Bragi

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira