logo Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar
Starfsemi og Hlutverk Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar

NÝR KYNNINGARBÆKLINGUR

Verkefni safnsins er að  innheimta og varðveita skjöl  sveitarfélagsins, stofnana þess, auk þess að safna einkaskjölum frá einstaklingum, félögum og fyrirtækum í Mosfellsbæ.  

Veita ráðgjöf og stýra lögbundnu eftirliti með skjalavörslu og skjalahaldi sveitarfélagsins.

Bera ábyrgð á því að veita aðgengi að safnkostinum með viðhlítandi takmörkunum vegna trúnaðar og persónuverndar. 

Sinna rannsóknum og miðlun á safnkostinum.

Hér er hægt að lesa bækling um starfsemi og hlutverk héraðsskjalasafna

 

 Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira