logo Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar
Héraðsskjalasafnið

Verkefni safnsins er að stýra varðveislu, innheimtu og viðtöku opinberra skjala sveitarfélaga, undirstofnana þeirra og afla skjala frá einkaaðilum. Hafa umsjón með og stýra lögbundnu eftirliti með skjalavörslu og skjalahaldi stjórnsýslu og stjórnvalda. Tryggja aðgengi almennings og stjórnvalda að skjölunum skv. lögum. Bera ábyrgð á því að veita aðgengi að safnkostinum með viðhlítandi takmörkunum vegna trúnaðar og persónuverndar. Sinna rannsóknum og miðlun á safnkostinum.

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira