logo Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Öryggismál

 

Mikilvægt er að menningarstofnanir búi yfir viðbragðsáætlun sem hægt er að vinna eftir þegar áföll líkt og náttúruhamfarir eða annars konar hætta steðja að. Í slíkum tilfellum þurfa einstaka stofnanir sem og yfirvöld í hverju umdæmi fyrir sig að vita hvernig bregðast skal við og til hverra eigi að leita. Rétt viðbrögð geta bjargað menningarverðmætum en röng viðbrögð geta þýtt miklar skemmdir eða eyðileggingu á þeim.

Öryggis- og neyðaráætlun Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira