logo Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Lestrarsalur og handbókasafn


Lestrarsalur er staðsettur á héraðsskjalasafninu í kjallara Kjarnans í Þverholti 2. Aðstaða er fyrir 4-6 á lessal.


Handbókasafn er til nota á staðnum í boði fyrir gesti safnsins.


Að jafnaði gildir sú regla að hverjum þeim, sem þess óskar, er heimill aðgangur að skjölum í vörslu Héraðsskjalasafnsins. Á þessu eru nokkrar undantekningar sem flestar lúta að persónuvernd einstaklinga. Þannig eru þau skjöl, sem innihalda upplýsingar um persónulega hagi einstaklinga, ekki opin öðrum en þeim, sem málið varðar, fyrr en að 80 árum liðnum frá myndun þeirra.


Reglur á lessal

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira