logo Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Persónuvernd

 

Persónuverndarstefna þessi lýsir vinnslu héraðsskjalasafnsins á persónuupplýsingum.

Um aðgengi að skjölum fer skv. lögum, einkum  lögum um opinber skjalasöfn nr. 77/2014, upplýsingalögum nr. 140/2012 og lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.

Þeir sem vilja kynna sér betur málefni persónuverndar á Íslandi og nýju persónuverndarlaganna er bent á heimasíðu Persónuverndar.

Persónuverndarfulltrúi Mosfellsbæjar er Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir. Netfang hennar er sirry@mos.is.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira