logo Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Hlégarður

25.09.2017Hlégarður
Um 70 ár eru frá ákvörðun að byggingu samkomuhúss, sem þjónað hefur Mosfellingum í rúm 66 ár, Hlégarð.
Meira ...

Kristján X Danakonungur í heimsókn á Álafossi

07.09.2017Kristján X Danakonungur í heimsókn á Álafossi
Árið 1936 heimsótti Kristján X Danakonungur, Ísland ásamt Alexandrínu konu sinni, syni sínum og tengdadóttur Knúti og Karlottu. Var þetta fjórða ferð Kristjáns til Íslands frá því hann varð konungur 1912. Í þetta skiptið ferðuðust þau vítt og breitt um landið.
Meira ...

Merkisbóndinn á Hrísbrú

25.09.2017Merkisbóndinn á Hrísbrú
Ólafur Magnússon (1830-1915) var bóndi á Hrísbrú, Mosfellsdal, í Mosfellssveit. Hann var giftur Finnbjörgu Finnsdóttur (1832-1913) húsfreyju og eignuðust þau fimm börn og eitt fósturbarn.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira